Messingskilti
Vörulýsing:
frágangur:
Skiltið er lakkað með tveggja þátta lakki, gott er að viðhalda því ef lengri endingartíma óskast. ( svipað og bíllinn þinn )
Festing:
Tvíhliða límband ( double tape ) fylgir með á bakhlið.
Það dugar vel á þurra, slétta og fitulausa fleti.
Frí heimsending. Verð er óháð nafnafjölda.
Skiltið fer í framleiðslu við greiðslu og póstsent innan 10 virkra daga.
15.990 kr. – 16.990 kr.
Vörunúmer:
Vöruflokkur: Hurðaskilti